fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Gomez líklega að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Mario Gomez sé búinn að spila sinn síðasta leik á ferlinum.

Gomez var lengi frábær framherji fyrir Bayern Munchen og þýska landsliðið en hann er 34 ára gamall í dag.

Gomez skoraði í 3-1 tapi Stuttgart gegn Darmstadt í dag í síðasta leik tímabilsins.

,,Þetta var síðasta markið mitt til að kveðja sem leikmaður í fyrstu deild,“ sagði Gomez.

,,Ég var viss í byrjun tímabils að við myndum fara upp. Ég ákvað að þetta yrði mitt síðasta tímabil í Stuttgart, í Þýskalandi og örugglega sem knattspyrnumaður.“

Stuttgart er búið að tryggja sæti sitt í efstu deild á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi