fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Gat ekki hætt að skoða Twitter eftir sögusagnirnar – ,,Leit út fyrir að vera frábært“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, gat ekki hætt að skoða Twitter fyrr á árinu eftir að hann sá hver gæti verið að kaupa félagið.

Mike Ashley, eigandi Newcastle, er í viðræðum við auðkýfinga frá Sádí Arabíu um kaup á félaginu.

Um leið og það fréttist þá var Newcastle orðað við leikmenn eins og Philippe Coutinho og Gareth Bale.

,,Þetta leit út fyrir að vera frábært miðað við það sem ég last á Twitter. Ég sá orðróma um Gareth Bale og Philippe Coutinho,“ sagði Lascelles.

,,Því lengur sem þetta gengur á þá… Kannski efastu ekki um þetta en áttar þig á að það sé enginn tilgangur í því að vakna og fara í gegnum Twitter.“

,,Þú vinnur bara þína vinnu. Ef þetta gerist þá gerist það, ef ekki þá gerist það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar