fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Carlos Tevez til í að semja við eitt félag á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez, fyrrum leikmaður Manchester United og City, er opinn fyrir því að snúa aftur til Englands.

Tevez er 36 ára gamall í dag en hann hóf ferilinn á England hjá West Ham eftir að hafa komið frá Corinthians.

Tevez er hvergi nærri hættur og útilokar það ekki að reyna fyrir sér á Englandi í annað sinn.

,,Ef ég færi aftur til Evrópu þá myndi ég fara til West Ham í sex mánuði og láta klappa fyrir mér,“ sagði Tevez.

,,Eða ég myndi eyða sex mánuðum hjá Corinthians. Ég útiloka ekki neitt því ég vil ekki vera bundinn eigin orðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar