fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

3.deildin: Góður sigur Tindastóls – Jafnt á Álftanesi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í 3.deild karla í dag og þeim báðum lokið en önnur umferð er farin af stað.

Vængir Júpíters fengu Tindastól í heimsókn í leik sem lauk með 2-1 sigri gestanna.

Stólarnir skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleik en heimamenn minnkuðu muninn undir lokin.

Álftanes og Sindri áttust þá við á Álftanesi en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Vængir Júpiters 1-2 Tindastóll
0-1 Luke Morgan
0-2 Jónas Aron Ólafsson
1-2 Ervist Pali

Álftanes 1 – 1 Sindri
0-1 Cristofer Rolin
1-1 Jón Helgi Pálmason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Í gær

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár