fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Lofaði honum Range Rover en passaði orðalagið – ,,Allt brotið og hurðin næstum farin af“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcin Bulka, fyrrum markvörður Chelsea, sagði ansi skemmtilega sögu af miðjumanninum Cesc Fabregas í gær.

Fabregas og Bulka voru saman hjá Chelsea á sínum tíma en eru nú báðir í frönsku deildinni. Fabregas leikur með Monaco og Bulka PSG.

Fabregas þurfti eitt sinn að kaupa Range Rover bifreið fyrir liðsfélaga sinn Willy Caballero eftir veðmál á æfingasvæðinu.

,,Einu sinni á æfingu þá sagði hann við markmann: ‘ef þú verð vítið mitt þá gef ég þér annan bílinn minn á morgun,’ sagði Bulka.

,,Hann varði ekki vítið en svo gerði hann það sama með Willy Caballero. Hann sagðist ætla að klaupa handa honum Range Rovers ef hann myndi verja. Hann varði það svo.“

,,Daginn eftir þá var Range Rover á bílastæðinu, örugglega frá árinu 1990 eða þar í kring. Allar rúðurnar voru brotnar, hurðin var næstuim farin af og það voru engir speglar.“

,,Hann sagði við Willy: ‘þarna er Range Rover bíllinn þinn.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki