fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lofaði honum Range Rover en passaði orðalagið – ,,Allt brotið og hurðin næstum farin af“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcin Bulka, fyrrum markvörður Chelsea, sagði ansi skemmtilega sögu af miðjumanninum Cesc Fabregas í gær.

Fabregas og Bulka voru saman hjá Chelsea á sínum tíma en eru nú báðir í frönsku deildinni. Fabregas leikur með Monaco og Bulka PSG.

Fabregas þurfti eitt sinn að kaupa Range Rover bifreið fyrir liðsfélaga sinn Willy Caballero eftir veðmál á æfingasvæðinu.

,,Einu sinni á æfingu þá sagði hann við markmann: ‘ef þú verð vítið mitt þá gef ég þér annan bílinn minn á morgun,’ sagði Bulka.

,,Hann varði ekki vítið en svo gerði hann það sama með Willy Caballero. Hann sagðist ætla að klaupa handa honum Range Rovers ef hann myndi verja. Hann varði það svo.“

,,Daginn eftir þá var Range Rover á bílastæðinu, örugglega frá árinu 1990 eða þar í kring. Allar rúðurnar voru brotnar, hurðin var næstuim farin af og það voru engir speglar.“

,,Hann sagði við Willy: ‘þarna er Range Rover bíllinn þinn.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum