fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina en umferðin kláraðist í gær með sigri Liverpool á West Ham.

Arsenal vann góðan 3-2 sigur á Everton á sunnudag en fyrr um daginn hafði Manchester United unnuð sannfærandi sigur á Watford.

Chelsea vann granna sína í Tottenham 2-1, sigurinn var sannfærandi þó tölurnar segi annað. Manchester City vann nauman sigur á Leicester í spennandi leik.

Burnley pakkaði svo Bournemouth saman á heimavelli og er svo gott sem búið að tryggja sæti sitt í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga