fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Robbie Savage svarar ummælunum um McTominay: ,,Kjaftæði“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Savage, fyrrum landsliðsmaður Wales, segir það kjaftæði að líkja Scott McTominay við hann sem leikmann.

Paul Parker, fyrrum leikmaður United, gaf það út í dag að McTominay væri ekki nógu góður fyrir Manchester United.

Parker vill meina að McTominay sé eins leikmaður og Savage og að hann hlaupi um og sparki í fólk.

,,Kjaftæði. Ég var aldrei nógu góður fyrir United og hann hefur sannað það að hann kemst í liðið,“ sagði Savage.

,,Hann stendur fyrir sínu og getur verið einn besti leikmaður United á tímabilinu, hans er saknað þegar hann er meiddur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París