fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fékk að fara frá Katar: Hræddur um að stríðið fari af stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergino Dest, leikmaður Ajax gat ekki dvalið lengur í Katar af ótta við stríðið milli Írans og Bandaríkjanna sem nú er í gangi. Hann óttaðist það mikið að Katar gæti orðið fyrir barðinu á þessum árásum.

Ajax er í æfingaferð í Katar en Dest leið illa á svæðinu, Doha höfuðborg Katar liggur nálægt Íran.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur varað við því að hann muni herja hressilega á Íran ef þeir fara ekki að róa sig í árásum á Bandaríkjanna. Dest óttaðist mikið að þetta gæti haft áhrif í Katar og fékk leyfi til að fara heim.

,,Það er varla mikill vafi á að morðið á írakska hershöfðingjanum Qasem Soleimani er innlegg í kosningabaráttu í Bandaríkjunum. Donald Trump getur sagst vera harður karl með því að drepa illþýði eins og Solemani sannarlega var. Hershöfðinginn var einn valdamesti maður í einhverri ógeðslegustu ógnarstjórn í heiminum í dag, skuggavera sem hafði það hlutverk að breiða út átök til annarra landa. Hreyfingin sem hann tilheyrði, Quads, angi af Byltingarverðinum íranska, má jafna við fasistasamtök. Þetta er maður sem er engin ástæða til að sakna – hann fékk makleg málagjöld,“ skrifaði Egill Helgason, fréttamaður á RÚV í pistli sínum málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París