fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hinn litríki Pardew fékk starf í Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. desember 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn litríki, ALan Pardew hefur fengið nýtt starf í boltanum og var í dag ráðinn þjálfari Ado Den Haag í Hollandi.

Chris Powell verður aðstoðarmaður hans en Pardew var síðast stjóri WBA, hann var rekinn þaðan á síðasta ári.

Pardew horfði á Ado Den Hag tapa 6-1 gegn Ajax um helgina en ákvað að taka slaginn.

Pardew hefur farið víða á ferli sínum en hann hefur meðal annars stýrt West Ham, Newcastle og Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid