fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Hnífa mennirnir hafa báðir játað árás sína á Özil og Kolasinac

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Northover, 26 ára einstaklingur hefur játað brot sitt þegar hann réðst að Meust Özil og Sead Kolasinac í júlí.

Áður hafði Ashley Smith, þrítugur einstaklingur játað brotið en þeir voru báðir handteknir eftir atvikið.

Þeir ætluðu sér að ræna úr Kolasinac í London í lok júlí, Özil sat inn í bifreið sinni ásamt unnustu.

Þeir kommu á mótorhjóli á vettvang og voru vopnaðir hnífum, Kolasinac barðist gegn þeim og náði að koma í veg fyrir slys á fólki.

Özil og Kolasinac flúðu svo af vettvangi og komust undan eftir smá eltingaleik. Ljóst er að mennirnir tveir munu þurfa að dúsa á bak við lás og slá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld