fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Hnífa mennirnir hafa báðir játað árás sína á Özil og Kolasinac

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Northover, 26 ára einstaklingur hefur játað brot sitt þegar hann réðst að Meust Özil og Sead Kolasinac í júlí.

Áður hafði Ashley Smith, þrítugur einstaklingur játað brotið en þeir voru báðir handteknir eftir atvikið.

Þeir ætluðu sér að ræna úr Kolasinac í London í lok júlí, Özil sat inn í bifreið sinni ásamt unnustu.

Þeir kommu á mótorhjóli á vettvang og voru vopnaðir hnífum, Kolasinac barðist gegn þeim og náði að koma í veg fyrir slys á fólki.

Özil og Kolasinac flúðu svo af vettvangi og komust undan eftir smá eltingaleik. Ljóst er að mennirnir tveir munu þurfa að dúsa á bak við lás og slá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra