fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Baldur Sig farinn frá Stjörnunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Sigurðsson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Baldur hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú ár en er kominn í minna hlutverk en áður.

Félagið gaf frá sér tilkynningu í kvöld þar sem brottförin var staðfest.

Tilkynning Stjörnunnar:

Stjarnan og Baldur Sigurðsson hafa komist að samkomulagi um að leiðir skilji.

Baldur sem hefur verið hjá félaginu frá 2016 lék 92 leiki fyrir félagið og varð bikarmeistari 2018.

Baldur var lengi vel í lykilhlutverki, meðal annars fyrirliði liðsins. Á fundi eftir keppnistímabilið í sumar varð ljóst að hugmyndir þjálfara Stjörnunnar og Baldurs um mögulegt hlutverk innan liðsins á komandi tímabili færu ekki saman og varð niðurstaðan sú að nú skilji leiðir að minnsta kosti tímabundið.

Baldri eru þökkuð góð störf fyrir félagið og óskað velfarnaðar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Í gær

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli
433Sport
Í gær

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Í gær

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“