fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Stjóri Gylfa sagður fá þrjá leiki til að bjarga starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er heitt undir Marco Silva, knattspyrnustjóra Everton en liðið situr í fallsæti undir hans stjórn.

Forráðamenn Everton ætla að bíða með að gera breytingar á stjóra. Ensk blöð sega að Silva fái þrá leiki til að barga starfinu.

Silva er á sínu öðru tímabili með Everton en félagið vill helst halda í hans hugmyndafræði.

Úrslitin eru hins vegar ekki nógu góð og því fer félagið í breytingar ef ekkert breytist. Everton tekur á móti West Ham um næstu helgi áður en liðið heimsækir Brighton.

Everton mætir svo Watford í deildarbikarnum. Gylfi Þór Sigurðsson er einn af lykilmönnum Silva hjá Everton.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“