fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Hræðileg meiðsli Lloris: Þarf ekki í aðgerð en frá fram yfir jól

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, verður frá keppni næstu mánuði vegna meiðsla.

Lloris fór úr olnbogalið í um helgina er Tottenham spilaði við Brighton í ensku úrvalsdeildinni og tapaði. Frakkinn meiddist eftir aðeins þrjár mínútur en hann féll á óþægilegan hátt og gerði sig sekan um mistök um leið.

Þessi mistök kostuðu mark en Neal Maupay skoraði mark fyrir Brighton eftir örfáar mínútur. Lloris féll aftur á bak og fór í kjölfarið úr lið og er útlitið ekki bjart.

Nú er ljóst að Lloris þarf ekki að fara í aðgerð en hann verður frá fram yfir jól. Ef bati Lloris verður hins vegar ekki nógu góður, þarf hann að fara undir hnífinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Í gær

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það