fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tottenham

Pochettino pirraður á Levy og getuleysi hans á markaðnum

Pochettino pirraður á Levy og getuleysi hans á markaðnum

433
01.02.2019

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham er ekki sáttur með að félagð hafi ekki keypt neinn leikmann í janúar. Pochettino fékk ekki að kaupa neitt síðasta sumar og þá fékk hann ekkert frá Daniel Levy, stjórnarformanni félagsins. Levy er að byggja nýjan leikvang fyrir Spurs og virðist það hafa áhrif á leikmannakaupin. ,,Ég er sáttur með að Lesa meira

Segir að Pochettino sé byrjaður að hljóma eins og Wenger: Er þetta rétt viðhorf?

Segir að Pochettino sé byrjaður að hljóma eins og Wenger: Er þetta rétt viðhorf?

433
28.01.2019

Martin Lipton blaðamaður á Englandi segir að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham sé byrjaður að hljóma eins og Arsene Wenger. Lipton segir hins vegar að Pochettino gæti haft rétt fyrir sér en Tottenham féll úr deildarbikarnum og enska bikarnum á síðustu dögum. Pochettino hefur sagt að Meistaradeildarsæti skipti meira máli en fyrir Tottenham að vinna bikar, Lesa meira

Zlatan ráðleggur Kane að fara frá Spurs: ,,Öðruvísi að gera hlutina fyrir stórlið“

Zlatan ráðleggur Kane að fara frá Spurs: ,,Öðruvísi að gera hlutina fyrir stórlið“

433
23.01.2019

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy telur að Harry Kane, sóknarmaður Tottenham þurfi að fara að skipta um lið. Hann þurfi að gera hlutina hjá stórliði og vinna titla. Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár án þess að ná að vinna titla með liðinu. Real Madrid og fleiri stórlið hafa horft til hans Lesa meira

Leikmaður Tottenham handtekinn á heimili sínu: Sakaður um að ráðast á kærustu sína

Leikmaður Tottenham handtekinn á heimili sínu: Sakaður um að ráðast á kærustu sína

433Sport
16.01.2019

Serge Aurier bakvörður Tottenham var handtekinn á heimili sínu á laugardag, ástæðan var sú að hann var sakaður um ráðast á kærustu sína. Aurier býr í Hertfordshire ásamt Hencha Voigt og fimm mánaða barni þeirra. Lögreglan var kölluð til vegna óláta sem bárust frá húsinu og var Aurier handtekinn á staðnum. Aurier er 26 ára Lesa meira

Sjáðu myndirnar af Harry Kane í London í dag: Ástandið ekki gott

Sjáðu myndirnar af Harry Kane í London í dag: Ástandið ekki gott

433
15.01.2019

Harry Kane, sóknarmaður og besti leikmaður Tottenham gæti misst af næstu sjö leikjum liðsins vegna meiðsla á ökkla. Kane meiddist í tapi liðsins gegn Manchester United á sunnudag en meiðsli á ökkla koma reglulega upp hjá honum. Tottenham má illa við því að missa Kane út en Heung-Min Son missir einnig af næstu leikjum. Hann Lesa meira

Martröð Tottenham: Þetta eru leikirnir sem Kane gæti misst af

Martröð Tottenham: Þetta eru leikirnir sem Kane gæti misst af

433
15.01.2019

Harry Kane, sóknarmaður og besti leikmaður Tottenham gæti misst af næstu sjö leikjum liðsins vegna meiðsla á ökkla. Kane meiddist í tapi liðsins gegn Manchester United á sunnudag en meiðsli á ökkla koma reglulega upp hjá honum. Tottenham má illa við því að missa Kane út en Heung-Min Son missir einnig af næstu leikjum. Hann Lesa meira

Solskjær skilur af hverju Pochettino er orðaður við United

Solskjær skilur af hverju Pochettino er orðaður við United

433
11.01.2019

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham er sterklega orðaður við Manchester United og þjálfarastöðuna þar. Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham og Ole Gunnar Solskjær skilur af hverju hann er orðaður við liðið. Solskjær er með starfið út tímabilið en hann hefur unnið fimm fyrstu leikina í starfi, United heimsækir Tottenham á sunnudag. ,,Hann hefur unnið Lesa meira

Reynir Barcelona að kaupa Kane?

Reynir Barcelona að kaupa Kane?

433
10.01.2019

Tottenham gæti þurft að fara að hafa áhyggjur af marka má fréttir frá Spáni í dag. Mundo Deportivo segir að Barcelona horfi til Harry Kane. Þar er sagt að Börsungar telji að Kane sé maðurinn til að leiða framlínu félagsins á næstu árum. Luis Suarez er 32 ára gamall og það er aðeins farið að Lesa meira

Lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni – Manchester með stóran hluta liðsins

Lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni – Manchester með stóran hluta liðsins

433
04.01.2019

Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í þessari fyrstu umferð á nýju ári. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Manchester City. Liverpool hefur samt sem áður fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og er til alls líklegt á nýju ári. Chelsea missteig sig gegn Southampton en Manchester United vann sigur á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

True stelur senunni