Þriðjudagur 19.nóvember 2019

Tottenham

Leikmenn Tottenham pirraðir: Vilja peninga fyrir að koma fram hjá Amazon

Leikmenn Tottenham pirraðir: Vilja peninga fyrir að koma fram hjá Amazon

433Sport
Fyrir 2 vikum

Leikmenn Tottenham eru ekki sáttir við að koma fram í heimildarþáttum hjá Amazon, án þess að fá greiðslu fyrir. Amazon er að gera þætti um tímabilið hjá Tottenham, allt er myndað og úr ættu að verða áhugaverðar þættir. Umboðsmenn leikmanna Tottenham reyna nú að fá greiðslur fyrir þáttöku leikmanna, félagið vill ekki borga. Félagið telur Lesa meira

Keane hjólaði í Dele Alli

Keane hjólaði í Dele Alli

433Sport
Fyrir 3 vikum

Liverpool vann stórleik helgarinnar á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield. Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik og unnu 2-1 sigur, það var Mo Salah sem tryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu. Roy Keane, var sérfræðingur Sky Sports á Lesa meira

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

433Sport
16.10.2019

Tottenham er í krísu og framtíð Mauricio Pochettino er ekki örugg í stjórastólnum. Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United hefur verið orðaður við liðið. Sagt er að hann hafi hafnað Lyon til að halda því opnu að taka við Tottenham. Bruno Fernandes er sagður á listanum og Paulo Dybala sömuleiðis ef marka má ensk götublöð. Lesa meira

Bayern vill Eriksen frítt

Bayern vill Eriksen frítt

433
14.10.2019

Bayern Munich hefur áhuga á að fá Christian Eriksen í sínar raðir í sumar. Eriksen er að verða samningslaus hjá Tottenham og er ljóst að hann er á förum frá Tottenham. Hann er á óskalista Real Madrid en Bayern hefur áhuga á að fá danska miðjumanninn. Eriksen er ódýrari kostur en Philippe Coutinho sem nú Lesa meira

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

433Sport
14.10.2019

Barcelona telur að Luis Suarez sé brátt ekki lengur í fremstu röð og horfir til þess að fylla skarð hans. Sögur eru á kreiki um að Suarez haldi ti Inter Miami í MLS deildinni næsta sumar, þar er David Beckham eigandi. Suður-Ameríkubúar eru fjölmennir í Miami, það gæti heillað Suarez. Börsungar eru samkvæmd Mundo Deportivo Lesa meira

Hræðileg meiðsli Lloris: Þarf ekki í aðgerð en frá fram yfir jól

Hræðileg meiðsli Lloris: Þarf ekki í aðgerð en frá fram yfir jól

433
07.10.2019

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, verður frá keppni næstu mánuði vegna meiðsla. Lloris fór úr olnbogalið í um helgina er Tottenham spilaði við Brighton í ensku úrvalsdeildinni og tapaði. Frakkinn meiddist eftir aðeins þrjár mínútur en hann féll á óþægilegan hátt og gerði sig sekan um mistök um leið. Þessi mistök kostuðu mark en Neal Maupay Lesa meira

Var settur í frystikistuna í gær: Sleikti sárin með því að kaupa 40 milljóna króna bíl

Var settur í frystikistuna í gær: Sleikti sárin með því að kaupa 40 milljóna króna bíl

433Sport
04.10.2019

Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM. Tammy Abraham og Fikayo Tomori eru með í fyrsta sinn en báðir hafa heillað með Chelsea. Ekkert pláss er fyrir Jesse Lingard og Dele Alli sem hafa átt fast sæti í hópi Southgate. Dele ákvað að sleikja sárin með að versla sér nýjan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af