Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

Breiðablik samþykkti tilboð í Aron Bjarnason

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur samþykkt tilboð í sóknarmanninn Aron Bjarnason en þetta staðfesti félagið í dag.

Tilboðið barst frá ungverska félaginu Ujpest FC en liðið er eitt allra besta lið landsins.

Aron hefur verið frábær fyrir Breiðablik á tímabilinu og er nú líklega að taka skrefið í atvinnumennsku.

Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun skoða aðstæður og sjá hvort hann nái samkomulagi við félagið.

Aron hefur undanfarin tvö ár leikið með Blikum en hann kom til félagsins frá ÍBV árið 2017.

Aron er fæddur árið 1995 og hefur samtals leiki 146 leiki í Meistaraflokk og skorað 26 mörk.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Í gær

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Í gær

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu