fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Breiðablik samþykkti tilboð í Aron Bjarnason

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur samþykkt tilboð í sóknarmanninn Aron Bjarnason en þetta staðfesti félagið í dag.

Tilboðið barst frá ungverska félaginu Ujpest FC en liðið er eitt allra besta lið landsins.

Aron hefur verið frábær fyrir Breiðablik á tímabilinu og er nú líklega að taka skrefið í atvinnumennsku.

Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun skoða aðstæður og sjá hvort hann nái samkomulagi við félagið.

Aron hefur undanfarin tvö ár leikið með Blikum en hann kom til félagsins frá ÍBV árið 2017.

Aron er fæddur árið 1995 og hefur samtals leiki 146 leiki í Meistaraflokk og skorað 26 mörk.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Í gær

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“
433Sport
Í gær

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Í gær

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum