fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Þvottabursti í Leifsstöð: Tyrkir vilja meiða Íslendinga eftir atvikið – „Erum að koma til að ríða móður þinni“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Tyrklandi í undankeppni EM, á Laugardalsvelli á morgun. Lið Tyrklands kom til landsins í gær, eftir það hefur allt soðið upp úr.

Emre Belözoglu, reyndur leikmaður Tyrklands var að svara fréttamönnum, þegar „íslenskur“ maður mætti með þvottabursta og fór að spyrja Emre.

Tyrkir líta á þetta sem mikla niðurlægingu, þeir héldu lengi vel að þetta væri íslenskur fréttamaður. Svo er ekki, og ekki er vita hvort þessi maður sé í raun frá Íslandi.

Þetta hefur farið mjög illa í marga Tyrki, fjöldi fréttamanna á Íslandi hafa fengið ljót skilaboð. Magnús Már Einarsson á Fótbolta.net og Benedikt Grétarsson, lentu illa í því. Þeir fengu þúsundir skilaboða í gærkvöldi.

Fjöldi Íslendinga hafa fengið skilaboð eins og fyrr segir, mörg af þeim skilaboðum innihalda hótanir um ofbeldi.

Tyrkir hafa einnig herjað á Facebook síðu KSÍ, þar eru mörg ljót skilaboð. ,,Við erum að koma til að ríða móður þinni,“ skrifar Durmus Kara.

,,Hver er bastardinn sem gaf okkur salernisbursta? Við munum ekki skaða þig ef þú gefur okkur nafn hans,“ skrifar Abdullah Gündöner með hjálp Google Translate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio
433Sport
Í gær

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli