fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Sky: Chelsea og United munu berjast um framherja Bayern Munich

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, framherji Bayern Munich gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Framherjinn er sagður vilja reyna fyrir sér annarsstaðar en í Þýskalandi en hann sló í gegn með Borussia Dortmund á sínum tíma.

Sky Sports greinir frá því í dag að bæði Chelsea og Manchester United vilji fá leikmanninn í sínar raðir næsta sumar.

Það stefnir því í harða baráttu um pólska framherjann sem hefur raðað inn mörkunum í Þýskalandi, undanfarin ár.

Bayern Munich er hins vegar ekki sagt tilbúið að selja framherjann en ef hann fer fram á sölu þá gætu þeir hugsað sig tvisvar um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar