fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Fyrrum stjóri Tottenham segir að Kane verði að fara ef hann vill vinna titla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Tottenham segir að Harry Kane, framherji liðsins þurfi að yfirgefa félagið ef hann vill vinna titla.

Kane hefur verið magnaður á þessari leiktíð en það var Villas-Boas sem gaf honum fyrst tækifæri með aðalliði Tottenham á sínum tíma.

Framherjinn er reglulega orðaður við Real Madrid en verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 200 milljónir punda.

„Þetta snýst allt um það hvað Kane vill afreka í framtíðinni, vill hann halda áfram að bæta sig sem leikmaður,“ sagði stjórinn fyrrverandi.

„Ef hann vill vinna stóra titla þá þarf hann að fara frá Tottenham. Ef hann vill hins vegar halda áfram að vera í umræðnni og halda stöðugleika þá verður hann áfram.“

„Tottenham er í dauðafæri á að verða stórt félag. Þeir eru að byggja frábæran völl, æfingasvæðið er glæsilegt og það er mikil uppbygging í gangi hjá félaginu.“

„Þeir eru með frábæran stjóra en það sem vantar hjá liðinu eru titlar en það er markmið allra knattspyrnumanna, að vinna titla,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“