fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

,,Real Madrid mun gera tilboð í Salah í sumar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hany Abo Rida forseti knattspyrnusambands Egytpalands segir að Real Madrid muni gera tilboð í Mohamed Salah í sumar.

Salah er skærasta stjarna Egyptalands en hann kom til Liverpool síðasta sumar.

Sóknarmaðurinn frá Egyptalandi hefur slegið í gegn á Anfield og Abo Rida segir að það muni skila sér í tilboði frá Real Madrid.

,,Real Madrid mun gera tilboð í Salah í sumar,“ sagði Abo Rida við fréttamenn í heimalandi sínu.

,,Salah er að bæta leik sinn, ef leikmaður frá Egyptalandi myndi spila fyrir jafn stórt félag og Real Madrid þá væri það frábært fyrir fótboltann hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar