fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Rafinha að ganga til liðs við Inter Milan

Bjarni Helgason
Laugardaginn 20. janúar 2018 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafinha er að ganga til liðs við Inter Milan en það er AS sem greinir frá þessu.

Hann mun skrifa undir lánssamning við ítalska félagið, út tímabilið og hefur Inter svo forskaupsrétt á honum, næsta sumar.

Verðmiðinn á honum er í kringum 35 milljónir evra en hann hefur nánast ekkert spilað með Börsungum á þessari leiktíð.

Hann mun ferðast til Milan um helgina til þess að gangast undir læknisskoðun og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við félagið.

Rafinha hefur ekki átt fast sæti í liði Barcelona, undanfarin ár og hefur aðeins komið við sögu í tæplega 50 leikjum með félaginu síðan 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford