fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Matur

Hailey gat ekki svarað einfaldri spurningu um Justin Bieber: Sjáðu hvað hún þurfti að borða

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 15:00

Greyið Hailey.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og sjónvarpskonan Hailey Baldwin var gestur í kvöldþætti James Corden í vikunni og þurfti að fara í sérstakan leik með sjónvarpsmanninum. Leikur gengur út á að gestir þurfa að svara óþægilegum spurningum eða borða ógeðisrétti.

Sjá einnig: Justin Bieber og Hailey stunduðu ekki kynlíf fyrir brúðkaup: „Ég vildi helga sjálfan mig Guði aftur“.

Hailey gekk að eiga söngvarann Justin Bieber seint á síðasta ári og greip James tækifærið í einni spurningunni. Spjallþáttastjórnandinn sýndi Hailey þrjár myndir af Justin með þrjár mismunandi hárgreiðslur og bað hana um að raða þeim í röð eftir því hver þeirra henni þótti verst og best.

Þessari spurningu neitaði Hailey að svara og þurfti því að borða einn ógeðisréttinn, eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Auglýsing í Fréttablaðinu ruglar fólk í ríminu: „Þar sem kjöt snýst um fólk“

Auglýsing í Fréttablaðinu ruglar fólk í ríminu: „Þar sem kjöt snýst um fólk“
Matur
Í gær

Sjáið myndirnar: Æðislegt eldhús í Barmahlíð

Sjáið myndirnar: Æðislegt eldhús í Barmahlíð
Matur
Fyrir 3 dögum

Hrönn birtir loksins myndir úr brúðkaupinu: Magnaður metnaður í veitingum

Hrönn birtir loksins myndir úr brúðkaupinu: Magnaður metnaður í veitingum
Matur
Fyrir 4 dögum

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu
Matur
Fyrir 5 dögum

Kasjúkjúklingur með blómkálshrísgrjónum

Kasjúkjúklingur með blómkálshrísgrjónum
Matur
Fyrir 5 dögum

Ef þið hélduð að þið vissuð hvað væri í Kit Kat þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur

Ef þið hélduð að þið vissuð hvað væri í Kit Kat þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur