fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Matur

Hún lyfti 125 kílóum í ræktinni: Svona verðlaunaði hún sig

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 19:00

Tekur vel á því.

Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson hefur eytt síðustu mánuðum að koma sér í dúndurform til að leika aðalpersónuna í ofurhetjumyndinni Captain Marvel. Hún deilir hluta af æfingaprógramminu sínu á Instagram, þar á meðal meðfylgjandi myndbandi.

Í myndbandinu sést hún lyfta 125 kílóum með mjöðmum sínum og heyrist rödd segja að hún standi sig vel, en ætla má að það sé þjálfari hennar að stappa í hana stálinu. Þegar að Brie er búin að lyfta kemur þjálfarinn henni síðan á óvart og réttir henni stóra og girnilega smáköku.

Eins og sést er Brie himinlifandi með góðgætið og spriklar eins og smákrakki.

View this post on Instagram

275lbs —> @whatsgabycookin 🍪

A post shared by Brie (@brielarson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Kvaddi typpið með stæl: „Ég hef lifað með þessum líkamsparti sem ég vildi ekki í sautján og hálft ár“

Kvaddi typpið með stæl: „Ég hef lifað með þessum líkamsparti sem ég vildi ekki í sautján og hálft ár“
Matur
Í gær

Sturlað eins árs afmæli fyrir eitt frægasta stjörnubarn í heimi

Sturlað eins árs afmæli fyrir eitt frægasta stjörnubarn í heimi
Matur
Í gær

Jimmy Carr um þorramat: „Það er fátt sem ég myndi ekki setja upp í mig fyrir milljón dollara“

Jimmy Carr um þorramat: „Það er fátt sem ég myndi ekki setja upp í mig fyrir milljón dollara“
Matur
Í gær

Ofureinfaldur pottréttur sem gleður svanga maga

Ofureinfaldur pottréttur sem gleður svanga maga
Matur
Fyrir 2 dögum

Fajitas-lax úr smiðju lágkolvetnakóngsins

Fajitas-lax úr smiðju lágkolvetnakóngsins
Matur
Fyrir 2 dögum

Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk

Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk
Matur
Fyrir 4 dögum

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn
Matur
Fyrir 4 dögum

Costco setur nýjan rétt á matseðil og Íslendingar elska það

Costco setur nýjan rétt á matseðil og Íslendingar elska það