fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Tekinn af lífi út af kjúklingi: „Flýttu þér út úr húsinu. Núna“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:00

Eins gott að eiga stóran frysti fyrir 133 tonn af kjúklingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter-notandinn Cori Healey deildi myndum á Twitter fyrir stuttu sem hafa svo sannarlega vakið athygli. Á myndunum sést hvernig herbergisfélagi kærasta hennar eldar kjúklingabringur, en margir vilja meina að hér sé hreint og beint um glæp að ræða.

Herbergisfélaginn nefnilega eldar kjúklingabringur bara eins og þær eru, skellir þeim á ofnplötu og inn í ofn, eða eins og einn netverji kemst að orði:

„Ekkert krydd, engin sósa, ekki einu sinni smjör. Þetta er glæpur gegn fiðurféi.“

Ókvæðisorðum hefur rignt yfir herbergisfélagann síðustu daga, en sem betur fer fylgir nafn hans ekki sögunni.

„Þetta er hryllilegt. Þetta er eins og að fylgjast með svömpum að bakast.“

Þá eru einhverjir sem telja að þessi eldunaraðferð endurspegli herbergisfélagans.

„Ég held að hann sé raðmorðingi,“ tístir einn og annar bætir við:

„Stelpa, flýttu þér út úr húsinu. Núna.“

Hvað finnst lesendum DV um þessa eldunaraðferð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa