fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Taktu þátt í könnuninni: Er í lagi að taka vín aftur með sér heim sem maður mætir með í partí?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 18. desember 2018 19:30

Hverjar eru reglurnar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir mæta ávallt með áfengi með sér þegar þeim er boðið í matarboð eða mannfagnað. Í lok kvölds vaknar upp þrálát spurning: Á ég að taka vínið með mér aftur heim eða skilja það eftir?

Einhverjir halda því fram að óskráða reglan sé að skilja vínið eftir á meðan aðrir telja það sjálfsagt að taka afganginn með sér heim. Finnst sumum það hin mesta ókurteisi þar sem gestgjafinn eigi að fá eitthvað fyrir sinn snúð fyrir að bjóða heim.

Enn öðrum finnst algjörlega sjálfsagt að mæta heim til gestgjafans daginn eftir til að endurheimta góssið.

En hvað finnst lesendum DV um þetta mál? Látið í ykkur heyra í skoðanakönnuninni hér fyrir neðan og skerum úr um þetta álitamál í eitt skipti fyrir öll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa