fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Drottningin borðar banana á sérkennilegan hátt til að „líta ekki út eins og api“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 17. nóvember 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Bretadrottning er hrifin af hollum mat og borðar til dæmis fimm ávexti á dag. Tækni hennar til að borða banana hafa vakið heimsathygli, en sagt er frá henni í grein á INSIDER.

Að sögn Darren McGrady, sem starfaði eitt sinn sem konunglegi kokkurinn, borðar Elísabet banana með hníf og gaffli til að „líta ekki út eins og api.“ Kokkurinn segir frá matarvenjum drottningarinnar í bók sinni Eating Royally, en bananaátið staðfestir talsmaður kokksins í samtali við INSIDER.

Í bókinni fer Darren nákvæmlega yfir það hvernig drottningin meðhöndlar banana. Fyrst sker hún af honum topp og botn, sker síðan langsum eftir hýðinu til að auðvelt sér að taka það af, sker bananann í bita og borðar hann með gaffli. Flestir afhýða banana og borða hann með höndunum, líkt og apar gera.

Almennt séð er Elísabet ekki hrifin af mat sem er stútfullur af sterkju og forðast kartöflur, hrísgrjón og pasta í kvöldmat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa