fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. desember 2018 12:09

Júlíus Vífill Ingvarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Frá þessu var greint á vef RÚV en þar segir að dómurinn sé skilorðsbundinn til tveggja ára.

Júlíus var ákærður fyrir peningaþvætti og sagður hafa þvættað um 50 milljónir króna í gegnum sjóð, sem hann var rétthafi að ásamt eiginkonu og börnum, í tengslum við viðskipti bílaumboðs Ingvars Helgasonar.

Saksóknari krafðist þess að Júlíus yrði dæmdur í átta til tólf mánaða fangelsi fyrir brotin. Rannsókn á málinu fór af stað eftir afhjúpun Kastljóss á Panamaskjölunum svokölluðu árið 2016.

Í frétt RÚV kemur fram að Júlíus Vífill hafi ekki verið viðstaddur dómsuppkvaðninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus