fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir lið Everton í dag sem mætti Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi lagaði stöðuna fyrir Everton í 2-1 tapi í dag en hann skoraði eina mark gestanna í uppbótartíma.

Þetta var 55. mark Gylfa í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur leikið með Swansea, Tottenham og nú Everton.

Hann er orðinn markahæsti íslenski leikmaður deildarinnar ásamt Eiði Smára Guðjohnsen.

Eiður lék lengst með Chelsea í úrvalsdeildinni en stoppaði einnig hjá Tottenham, Fulham og Stoke.

Eiður skoraði 55 mörk á glæstum ferli á Englandi en Gylfi hefur nú jafnað það met og á nóg eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“