fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Raggi Sig búinn að skrifa undir í Rússlandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn öflugi Ragnar Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Rostov í Rússlandi.

Þetta staðfesti rússnenska félagið í dag en samningur Ragnars við liðið rann út í sumar.

Ragnar skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag og mun halda ferli sínum áfram í Rússlandi.

Ragnar var fenginn til Rostov í janúar á þessu ári en hann kom til félagsins frá Fulham á Englandi.

Fyrir það hafði varnarmaðurinn spilað með Rubin Kazan í láni og var þá áður hjá Krasnodar sem spilar einnig í Rússlandi.

Ragnar er 32 ára gamall í dag en hann tilkynnti það eftir HM í sumar að hann væri hættur að spila með íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val