fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

433
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 11:31

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Örn Fjeldsted kantmaður Breiðabliks snýr aftur til félagsins eftir lán hjá FH í sumar, hann var í nokkuð stóru hlutverki í Kaplakrika.

Fjallað var um málið í Þungavigtinni en Kristján Óli Sigurðsson stjúpfaðir hans sagði frá þessu.

Þar kom fram að FH hefði getað keypt Dag fyrir ákveðna upphæð en ekki haft efni á því á þessu augnabliki.

„Nei þeir kaupa hann ekki, samningurinn rann út um mánaðamótin. Þeir gátu keypt hann fyrir 1. nóvember,“ sagði Kristján Óli í Þungavigtinni.

Kristján segir að FH hafi ekki getað borgað þessa upphæð sem samið var um þegar lánið fór í gegn.

„Þeir hafa ekki efni á því. Það var X tala sem þeir þurftu að borga sem þeir gátu ekki borgað núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal