fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA

Pressan
Miðvikudaginn 7. maí 2025 06:30

Merki CIA á derhúfu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ónafngreindir heimildarmenn segja að til standi að fækka starfsmönnum bandarísku leyniþjónustunnar CIA um 1.200. Þetta verður gert með að ráða ekki í störf sem losna en ekki með uppsögnum.

The Washington Post skýrir frá þessu og segja að fækkun starfsfólksins muni taka nokkur ár og að meðal þessara 1.200 starfa séu mörg hundruð þar sem núverandi starfsmenn hafi ákveðið að fara snemma á eftirlaun.

Þess utan verða mörg þúsund störf lögð niður hjá NSA sem heyrir undir varnarmálaráðuneytið.

Þegar The Washington Post leitaði viðbragða hjá CIA vildi talsmaður stofnunarinnar ekki staðfesta fækkun starfa en sagði að forstjórinn muni tryggja að stofnunin geti sinnt öryggishlutverki sínu.

Ekki liggja fyrir opinberar tölur um hversu margir vinna hjá CIA en The Washington Post segir að talið sé að um 22.000 manns starfi hjá leyniþjónustunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu