fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks

Pressan
Þriðjudaginn 13. maí 2025 07:00

Donald Trump, Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir nokkra daga getur flugvél með flóttafólk lent í Bandaríkjunum þrátt fyrir að Donald Trump og stjórn hans hafi ákveðið að ekki verði tekið á móti fleira flóttafólki og hvað þá að dvalarleyfi verði gefin út. En í þessari flugvél verður væntanleg hvítt flóttafólk sem Trump vill gjarnan taka á móti.

Þetta eru hvítir bændur frá Suður-Afríku. Stjórn Trump hefur tjaldað öllu til, til að hjálpa hvítum suðurafrískum bændum sem Trump telur að sæti kynþáttamismunun í heimalandi sínu.

New York Times og NPR segja að fyrstu hvítu Suður-Afríkubúarnir komi hugsanlega til Bandaríkjanna í þessari viku. Þetta er fólk úr þjóðfélagshópi sem nefnist „afrikaans“. Þetta eru afkomendur bænda og iðnaðarmanna, aðallega frá Hollandi og Þýskalandi, sem fluttu til Suður-Afríku um miðja sautjándu öldina.

Þessi þjóðfélagshópur var meðal þeirra sem fóru með völdin í Suður-Afríku á meðan apartheitstefnan var við lýði. En nú segja „afrikaans“ sjálfir, og Donald Trump, að nú séu þeir fórnarlömb kynþáttamismununar.

New York Times segir að bandarísk stjórnvöld hafi farið yfir 8.000 umsóknir Suður-Afríkubúa sem vilja fá hæli í Bandaríkjunum og þar með dvalarleyfi. Reiknað er með að um 100 þeirra fái hæli.

NPR segir að fram að þessu hafi 54 hvítir Suður-Afríkubúar fengið hæli í Bandaríkjunum.

Málið hefur vakið töluverða athygli í ljósi þess að stjórn Trump hefur lokað fyrir aðgang flóttafólks að Bandaríkjunum og einnig vegna þess hversu hraða málsmeðferð umsóknir Suður-Afríkubúanna hafa fengið. Venjulega tekur slík málsmeðferð mörg ár en í þessu tilfelli virðist vera hægt að afgreiða þær á nokkrum mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum