fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Þessar matvörur örva kynhvötina

Pressan
Sunnudaginn 16. mars 2025 21:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig til að fá smá innspýtingu í ástarlífið? Þá er gott að vita að mataræðið getur leikið stórt hlutverk þegar kemur að kynlífi. Sum matvæli eru þekkt fyrir að auka blóðflæðið, örva hormóna og ýta undir rómantískar tilfinningar.

Hér á eftir kemur listi yfir nokkrar matvörur sem örva kynhvötina.

Lárperur – Þær innihalda mikið af E-vítamíni sem eykur blóðflæðið og orku. Þess utan styðja holl fituefni við hormónaframleiðsluna sem er mikilvæg fyrir kynhvötina.

Dökkt súkkulaði – Það inniheldur fenýletýlamín sem eykur hamingju- og ástartilfinninguna. Það eykur líka serótínmagnið sem getur skilað sér í meiri afslöppun og betra skapi.

Ostrur – Þær eru þekktar sem mjög kynörvandi matur. Þær innihalda mikið af sinki sem eykur testósterónframleiðsluna og bætir gæði sæðisins.

Chili – Chili kemur blóðinu á hreyfingu og losar um endorfín sem geta ýtt undir ástarhvötina.

Jarðarber – Þau innihalda mikið C-vítamín sem getur bætt blóðflæðið. Útlit þeirra gerir þau einnig að mjög svo rómantískum mat.

Vatnsmelónur – Þær innihalda sítrullín, sem er amínósýra, sem getur hjálpað æðunum að slaka á og bætt blóðflæðið. Svipað og náttúrulegt Viagra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi