fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
Pressan

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?

Pressan
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 07:30

Sumt á að geyma á köldum og dimmum stað og það er ekki ísskápurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur eflaust tekið eftir því að á mörgum matvörum stendur „geymist á köldum, þurrum stað“. Þetta er eflaust skynsamlegt og ekki að ástæðulausu að þetta er tekið fram. En hver er þessi „kaldi, þurri staður“?

Margir segja eflaust að það sé búrið eða innbyggður skápur eða frístandandi hilla. Aðalatriðið er að staðurinn sé ekki nálægt tækjum sem gefa hita frá sér því þá getur myndast raki í umbúðunum.

Sumir telja kannski að kjallarinn henti sem „kaldur, þurr staður“ og það getur auðvitað vel verið, en það þarf að hafa í huga að ef það er raki í honum, þá getur það haft áhrif á geymsluþolið.

Hvað varðar „kaldur“, þá er það almenn tilvísun til þess að hitastigið eigi að vera 10 til 30 gráður. Best er ef hægt er að halda því undir 21 gráðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Frakkar ætla að enduropna kjarnorkuflugvöll og staðsetja orustuþotur með ofurhljóðfrá kjarnorkuflugskeyti þar

Frakkar ætla að enduropna kjarnorkuflugvöll og staðsetja orustuþotur með ofurhljóðfrá kjarnorkuflugskeyti þar
Pressan
Í gær

Brúðarkjóll Melania Trump falur fyrir 6 milljónir

Brúðarkjóll Melania Trump falur fyrir 6 milljónir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju er bjór seldur í sixpack?

Af hverju er bjór seldur í sixpack?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún er með nýra úr svíni og slær daglega met og vekur vonir margra

Hún er með nýra úr svíni og slær daglega met og vekur vonir margra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“

Segir að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Donald Trump tryllist út af málverki sem stuðningsmenn hans borguðu fyrir

Donald Trump tryllist út af málverki sem stuðningsmenn hans borguðu fyrir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump svarar því hverju hann trúir um morðið á John F. Kennedy – „Ég trúi því, og hef alltaf gert“

Trump svarar því hverju hann trúir um morðið á John F. Kennedy – „Ég trúi því, og hef alltaf gert“