fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
Pressan

Risaeðlur réðu ríkjum á jörðinni vegna göngulagsins

Pressan
Laugardaginn 2. mars 2024 13:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hugsanlegt að risaeðlur hafi ráðið ríkjum hér á jörðinni í rúmlega 160 milljón ár vegna göngulags þeirra en ekki vegna stærðar þeirra.

Þetta kann að hljóma undarlega en hugsanlega veitti göngulag þeirra þeim mikið forskot þegar loftslagið þornaði.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að með því að með því að ganga á bæði tveimur og fjórum fótum hafi risaeðlurnar skilið sig frá öðrum dýrum og haft betur í baráttunni við þau um að verða hin ráðandi dýrategund allt þar til þær dóu út.

Í rannsókninni, sem var nýlega birt í vísindaritinu Royal Society Open Science, lýsa vísindamenn því hvernig risaeðlur urðu ráðandi  með því að laga sig að breyttum aðstæðum í kjölfar margra hruna í vistkerfinu. Þar sem risaeðlur gengu á afturfótunum og síðar á öllum fjórum, hafi þær haft forskot á aðrar dýrategundir á tímum mikilla breytinga á umhverfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk
Pressan
Í gær

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum