fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 5. júlí 2025 16:15

Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fagnaði þjóðhátíðardeginum 4. júlí,  með pompi og prakt ásamt löndum sínum. Þrátt fyrir að ýmislegt hafi gengið upp hjá forsetanum undanfarnar vikur þá vék hátíðarskapið fyrir hatursgusum í garð pólitískra andstæðinga.

Það þótti mikill pólitískur sigur fyrir Trump að ná að koma umdeildu fjárlagafrumvarpi sínu naumlega í gegnum bandaríska þingið og mætti ætla að forsetinn hefði verið himinlifandi með það og horft til framtíðar. Í ræðu aðfaranótt þjóðhátíðar dagsins í Iowa fór hann hins vegar hörðum orðum um demókrata fyrir að styðja ekki frumvarpið.

„Þeir myndu ekki kjósa með því af því að þeir hata Trump. En ég hata þá líka, vissuð þið það,“ sagði Trum og bætti við:

„Ég geri það raunverulega, ég hata þá. Ég þoli þá ekki því ég trúi því að þeir hati landið okkar. Svona ef þið vilduð heyra sannleikann,“ sagði Trump í ræðu sinni.

 

Hefur forsetinn verið harðlega gagnrýndur fyrir ræðuna og halda með henni áfram að ala á hatri og sundrungu milli bandaríska þegna í stað þess að reyna að sameina þjóðina í þjóðhátíðarfögnuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Í gær

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi