fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Tólf hlutir sem er hægt að gera til að draga úr líkum á að fá elliglöp

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk getur gert tólf hluti til að minnka líkurnar á að þróa með sér elliglöp. Meirihluti fólks gerir ekki nóg til að verjast þessum vágesti.

Þetta segja samtökin Alzheimer‘s Research UK að sögn Sky News. Samtökin segjast vilja fá fólk til að taka ákvarðanir sem draga úr líkunum á að það þrói með sér elliglöp og segja að þau séu það sem fólk óttast mest við að eldast.

Talið er að 40% elliglapatilfella megi tengja við lífsstíl. Það er hægt að hafa áhrif á þetta með breytingum á lífsstíl.

Sky News segir að eftirtalin tólf atriði séu þau bestu til að draga úr líkunum á að þróa með sér elliglöp:

Að sofa í að minnsta kosti sjö klukkustundir á hverri nóttu.

Að skora heilann reglulega á hólm.

Gæta að andlegri vellíðan.

Vera virk(ur) félagslega.

Gæta að heyrninni.

Gæta að mataræðinu og borða hollan mat.

Halda sér líkamlega virkum.

Hætta að reykja.

Neyta áfengis í hófi.

Passa að blóðfitumagnið sé í jafnvægi.

Halda blóðþrýstingnum á góðu róli.

Takast á við sykursýki á eins góðan hátt og hægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?