fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022
Pressan

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 05:42

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af.

Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað.

Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt.

Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að einn hafi verið færður á brott í handjárnum.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá því að einhver hafi verið handtekinn vegna málsins og talsmaður hennar vildi ekki tjá sig um það þegar Ekstra Bladet leitaði svara. Vísaði hann í færslu lögreglunnar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Á einum mánuði varð hann einn ríkasti maður heims

Á einum mánuði varð hann einn ríkasti maður heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notuðu fósturvísa sem voru frystir fyrir 30 árum – Heilbrigðir tvíburar fæddust

Notuðu fósturvísa sem voru frystir fyrir 30 árum – Heilbrigðir tvíburar fæddust
Pressan
Fyrir 2 dögum

Merk uppgötvun – Fundu 24 bronsstyttur frá tíma Rómarveldis

Merk uppgötvun – Fundu 24 bronsstyttur frá tíma Rómarveldis
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leystu nauðgunarmál frá 1988 – „Í þessu máli seinkaði réttlætinu en það nær fram að ganga“

Leystu nauðgunarmál frá 1988 – „Í þessu máli seinkaði réttlætinu en það nær fram að ganga“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir fjöldamorðingjans í Colorado brást óvenjulega við fregnunum af ódæðinu

Faðir fjöldamorðingjans í Colorado brást óvenjulega við fregnunum af ódæðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærð fyrir að hafa myrt íbúa á dvalarheimili og að hafa reynt að myrða þrjá aðra

Ákærð fyrir að hafa myrt íbúa á dvalarheimili og að hafa reynt að myrða þrjá aðra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður um sjötugt skotinn til bana í Svíþjóð

Maður um sjötugt skotinn til bana í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tveir Rússar framseldir til Bandaríkjanna – Stóðu á bak við stærsta ólöglega „bókasafn“ heims

Tveir Rússar framseldir til Bandaríkjanna – Stóðu á bak við stærsta ólöglega „bókasafn“ heims