fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kaupmannahöfn

Nýjar reglur – Borgarstarfsfólk á ekki lengur að segja „pabbi“ og „mamma“

Nýjar reglur – Borgarstarfsfólk á ekki lengur að segja „pabbi“ og „mamma“

Pressan
08.10.2022

Framvegis á starfsfólk Kaupmannahafnarborgar að forðast að nota orð eins og „mamma“, „pabbi“, „lögreglumaður“ og „formaður“.  Þetta kemur fram í nýjum málfarsleiðbeiningum borgarinnar. Berlingske skýrir frá þessu. Fram kemur að leiðbeiningarnar hafi verið sendar til borgarstarfsmanna. Þetta er liður í því að viðurkenna borgarana eins og þeir eru að sögn blaðsins. Borgin segir að það geti Lesa meira

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Pressan
13.09.2022

24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af. Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað. Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt. Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að Lesa meira

Elin fór í þvottahúsið og skilaði sér aldrei aftur

Elin fór í þvottahúsið og skilaði sér aldrei aftur

Pressan
30.07.2022

Laugardaginn 21. febrúar 1976 hvarf hin 26 ára Elin Alexander. Hún bjó á hóteli í Kaupmannahöfn og sagði dyraverðinum þar að hún ætlaði að fara í nálægt þvottahús. En hún skilaði sér aldrei aftur á hótelið. Nokkrum mánuðum síðar fannst nakið lík hennar í Gribskov nærri Hillerød. Líkið var að hluta uppþornað og líktist helst múmíu þegar það fannst 24. Lesa meira

Fengu tilkynningu um 200 særða í skotárásinni í Fields

Fengu tilkynningu um 200 særða í skotárásinni í Fields

Fréttir
28.07.2022

Þegar maður hóf skothríð í Fields verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum hljóðuðu fyrstu tilkynningar til Hovedstadens Beredskab, sem sér meðal annars um sjúkraflutninga í Kaupmannahöfn, upp á að allt að 200 manns væru særðir. Þetta kemur fram í skýrslu um útkallið sem TV2 hefur fengið aðgang að. Tim Ole Simonsen, aðgerðarstjóri, sagði í samtali við TV2 að tilkynningin hafi verið þess eðlis að nauðsynlegt hafi Lesa meira

Höggmynd veldur úlfúð meðal íbúa – „Kynlífsleikfang fyrir endaþarm“

Höggmynd veldur úlfúð meðal íbúa – „Kynlífsleikfang fyrir endaþarm“

Pressan
09.09.2021

„Nei takk við þessum stóra svarta skúlptúr fyrir utan gluggana mína. Hann mun standa 3-5 metra frá útsýninu mínu,“ segir í einni af þeim athugasemdum sem íbúar í A/B Vennelyst við Christmas Møller Plads á Amager í Kaupmannahöfn sendu skipulagsyfirvöldum í kjölfar grenndarkynningar á höggmyndinni „Porten til Amager“ sem stendur til að setja upp. 9 athugasemdir bárust og af þeim voru 8 gagnrýnar Lesa meira

Af hverju þurfti hann að deyja? Hvað var hann að gera þarna aleinn seint að kvöldi?

Af hverju þurfti hann að deyja? Hvað var hann að gera þarna aleinn seint að kvöldi?

Pressan
09.09.2021

Hvað var 26 Sýrlendingur, sem bjó í Vanløse, að gera á Norðurbrú í Kaupmannahöfn um klukkan 23 á þriðjudagskvöldið? Af hverju var ráðist á hann og hann stunginn til bana? Þetta eru spurningar sem lögreglan í Kaupmannahöfn reynir að svara en skömmu fyrir klukkan 23 á þriðjudagskvöldið var fyrrnefndur Sýrlendingur myrtur á Hans Tavsens Gade á Norðurbrú. Enginn hefur Lesa meira

Salka og Sofie sátu topplausar á svölunum – Síðan kom bréfið

Salka og Sofie sátu topplausar á svölunum – Síðan kom bréfið

Pressan
03.08.2021

Má fólk vera bert að ofan á sínum eigin svölum? Eflaust eru ekki allir sammála um þetta en tvær ungar konur, Salka Stougaard Rafn og Sofie Rømer Henriksen, fengu nýlega kvörtun frá konu, sem er forstjóri leigufélags sem þær leigja íbúð hjá á Vesterbro í Kaupmannahöfn. „Ég vona að þið takið mark á kvörtununum og takið tillit til að ekki eru allir sáttir við Lesa meira

Danska ríkisstjórnin vill taka upp bíllausa sunnudaga

Danska ríkisstjórnin vill taka upp bíllausa sunnudaga

Pressan
06.04.2021

Danska ríkisstjórnin hefur viðrað hugmyndir um að heimila borgaryfirvöldum í Árósum og Kaupmannahöfn að taka upp bíllausa sunnudaga. Hugmyndin er að borgaryfirvöld fái fullt sjálfstæði í málinu og geti bannað alla umferð vélknúinna ökutækja á sunnudögum. Til að af þessu verði þarf að gera breytingar á umferðalögunum og einnig þarf ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn, að Lesa meira

Þeir fóru af stað til að myrða liðsmann glæpagengis í Kaupmannahöfn – 16 ára piltur varð fórnarlambið

Þeir fóru af stað til að myrða liðsmann glæpagengis í Kaupmannahöfn – 16 ára piltur varð fórnarlambið

Pressan
19.03.2021

Þann 16. október 2017 var Servet Abdija, 16 ára skotinn til bana fyrir framan innganginn að fjölbýlishúsinu sem hann bjó í við Ragnhildsgade á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Morðið er enn óuppleyst en í gær skýrði lögreglan frá stöðu rannsóknarinnar og veitti nýjar upplýsingar. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þá er lögreglan sannfærð um að Servet hafi verið myrtur fyrir mistök og að Lesa meira

Svartur ruslapoki var dreginn upp úr sjónum við Íslandsbryggju – Innihaldið var skelfilegt

Svartur ruslapoki var dreginn upp úr sjónum við Íslandsbryggju – Innihaldið var skelfilegt

Pressan
12.02.2021

Þann 31. október 1986 var svartur ruslapoki veiddur upp úr sjónum við Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn. Í honum var nakinn neðri hluti kvenmannslíkama. Það var ekki fyrr en átta mánuðum síðar sem lögreglunni tókst loks að bera kennsl á líkið. Það reyndist vera af Kazuko Toyonaga, 22 ára japönskum ferðamanni. Málið er enn óupplýst. Lögreglan hefur ekki enn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af