fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
Pressan

James Earl Jones gaf úkraínsku fyrirtæki réttinn á rödd Svarthöfða

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 2. október 2022 07:30

Svarthöfði er eitt helsta illmennið í Stjörnustríðsbálknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn James Earl Jones hefur gefið úkraínska fyrirtækinu Respeecher réttinn á rödd hins illræmda Svarthöfða úr Stjörnustríðsmyndunum. Jones lagði Svarthöfða til rödd í 45 ár en nú er röðin sem sagt kominn að Respeecher að sjá um það.

New York Post segir að Respeecher sérhæfi sig í að endurskapa raddir, klóna þær, með aðstoð gamalla upptaka og gervigreindar. Fyrirtækið sá um að endurskapa rödd Jones fyrir þáttaröðina Obi-Wan Kenobi sem var tekin til sýninga á Disney+ í maí.

Þetta var gert í samvinnu við Lucasfilm, sem er í eigu Disney. Jones veitti ráð varðandi rödd Svarthöfða í þáttaröðinni en hún var gerð af Respeecher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir myrtir nágranna sinn þegar hún komst að hrottalegu leyndarmáli hans

Móðir myrtir nágranna sinn þegar hún komst að hrottalegu leyndarmáli hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Býr í sveitinni en er skíthrædd við traktora

Býr í sveitinni en er skíthrædd við traktora
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var vakin af þremur löggum í svefnherberginu – „Ég mun ekki sofa rótt í langan tíma“

Var vakin af þremur löggum í svefnherberginu – „Ég mun ekki sofa rótt í langan tíma“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þjófurinn týndi greiðslukortinu sínu – Það varð honum að falli

Þjófurinn týndi greiðslukortinu sínu – Það varð honum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðisgjafi á sekt yfir höfði sér – Afhenti afurðirnar milliliðalaust

Sæðisgjafi á sekt yfir höfði sér – Afhenti afurðirnar milliliðalaust
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingur segir þetta vera þær 10 spurningar um þig sem maki þinn á að geta svarað

Sérfræðingur segir þetta vera þær 10 spurningar um þig sem maki þinn á að geta svarað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gjörbreyttar kynlífsvenjur

Gjörbreyttar kynlífsvenjur