fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Disney

Þetta eru stórmyndirnar sem biðu afhroð í miðasölu síðasta árs

Þetta eru stórmyndirnar sem biðu afhroð í miðasölu síðasta árs

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndarisinn Disney átti hræðilegt ár í fyrra ef litið er til lista yfir þær kvikmyndir sem töpuðu mestum peningum í fyrra. Kvikmyndavefurinn Deadline tók saman listann en Disney á fjórar af þeim fimm stórmyndum sem töpuðu mestum peningum. Disney/Marvel-myndin Mrs Marvel var sú sem tapaði langmestum peningum eða 273 milljónum bandaríkjadala. Um var að ræða Lesa meira

Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér

Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér

Fréttir
30.11.2023

Elon Musk, ríkasti maður heims, hefur beðist afsökunar á færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu hans, fyrr í þessum mánuði. Færslan þótti fela í sér gyðingahatur. Musk sagði færsluna vera þá heimskulegustu sem hann hefði nokkru sinni sett inn á samfélagsmiðla. Hann lætur hins vegar auglýsendur heyra það fyrir að Lesa meira

Disney harðneitar því að fyrirtækið kynlífsvæði börn

Disney harðneitar því að fyrirtækið kynlífsvæði börn

Fréttir
13.07.2023

CNN greindi frá því fyrr í dag að forstjóri Disney, Bob Iger, hafni alfarið fullyrðingum þeirra sem halla sér hvað lengst til hægri í bandarískum stjórnmálum um að fyrirtækið hafi staðið fyrir framleiðslu á kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem innihaldi óviðeigandi, kynferðislegt efni. Hann segir hugmyndir um að Disney sé að kynlífsvæða börn séu bæði fáránlegar Lesa meira

James Earl Jones gaf úkraínsku fyrirtæki réttinn á rödd Svarthöfða

James Earl Jones gaf úkraínsku fyrirtæki réttinn á rödd Svarthöfða

Pressan
02.10.2022

Bandaríski leikarinn James Earl Jones hefur gefið úkraínska fyrirtækinu Respeecher réttinn á rödd hins illræmda Svarthöfða úr Stjörnustríðsmyndunum. Jones lagði Svarthöfða til rödd í 45 ár en nú er röðin sem sagt kominn að Respeecher að sjá um það. New York Post segir að Respeecher sérhæfi sig í að endurskapa raddir, klóna þær, með aðstoð gamalla upptaka og gervigreindar. Fyrirtækið sá um að endurskapa rödd Jones Lesa meira

Disneystjarnan sem varð klámstjarna skrifar ævisögu sína

Disneystjarnan sem varð klámstjarna skrifar ævisögu sína

Pressan
26.05.2021

Á tíunda áratugnum öðlaðist Maitland Ward frægð fyrir leik sinn í fjölskylduþáttunum Boy Meets World sem Disney framleiddi. Það vakti því að vonum mikla athygli þegar hún ákvað að segja skilið við Hollywood til að hasla sér völl í klámiðnaðinum. Nú er hún að skrifa ævisögu sína en hún á að koma út á næsta ári. New York Post skýrir frá þessu. Bókin heitir „My Escape From Hollywood: Why I Left to Become a Porn Star“. „Í upphafi Lesa meira

Ný Stjörnustríðsmynd verður frumsýnd 2023

Ný Stjörnustríðsmynd verður frumsýnd 2023

Pressan
11.12.2020

Walt Disney samsteypan tilkynnti í gær að ný Stjörnustríðsmynd verði frumsýnd um jólin 2023 ef allt gengur upp. Myndin hefur fengið titilinn Rogue Squadron og það er bandaríski leikstjórinn Patty Jenkins sem mun leikstýra henni. Hún er ekki nýgræðingur í leikstjórn og leikstýrði meðal annars Wonder Woman. Samkvæmt frétt Indiewire þá kemur fram í tilkynningu frá Lucasfilm, sem er í eigu Disney, að í nýju myndinni verði kynnt til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af