Laugardagur 29.febrúar 2020

Svarthöfði

Örmagna í verkfalli

Örmagna í verkfalli

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Þar kom að því. Nú hefur þeim sem með völdin fara í þessari höfuðborg okkar Íslendinga endanlega tekist að ganga fram af Svarthöfða. Braggamálið? Það var ekki svo slæmt. Svarthöfði naut þess að rökræða málin fram og til baka í pönnukökuboðum hjá nákomnum. Bílastæðavandinn, göngugötur og framkvæmdir í miðbænum? Svarthöfða var alveg sama enda hann Lesa meira

Langt fram úr áætlun

Langt fram úr áætlun

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Svarthöfði varð hugsi í vikunni eftir að hafa lesið kynningu Eflingar á kröfugerð félagsins í samningaviðræðum við borgina. Þar eru launakröfurnar settar í samhengi við braggann í Nauthólsvík sem olli nokkru fjaðrafoki hér um árið. Bragginn var gott dæmi um kæruleysi opinberra stofnana í meðferð á almannafé, um verkefni sem fóru langt, langt fram úr Lesa meira

Svarthöfði gerir upp árið

Svarthöfði gerir upp árið

Fréttir
30.12.2019

Þá er kominn tími til að kveðja enn eitt árið og hvað stendur eftir? Svarthöfði sér ekki betur en að við séum ekkert betur sett en fyrir ári. Jafnvel þvert á móti. Flugfélagi fátækari, þungamiðjan í alþjóðlegu spillingarhneyksli, með ríkisstjórn sem rétt hangir saman á þrjóskunni einni saman. Íslendingar orðnir feitastir, þunglyndastir og kvíðnastir í Lesa meira

Eggjastormur í vatnsglasi

Eggjastormur í vatnsglasi

Fréttir
14.12.2019

Svarthöfði elskar nútímatæki. Samfélags- og fréttamiðlar tryggja að upplýsingarnar eru alltaf í rassvasa okkar sem eigum snjallsíma og því þarf enginn að missa af neinu. Ágæti tækninnar sannaði sig ágætlega í vikunni sem leið þar sem skapaðist múgæsingur út af slæmri veðurspá. Svarthöfði elskar múgæsing en hatar múgsefjun. Vikan sem leið olli sko ekki vonbrigðum. Lesa meira

Svarthöfði gerist áhrifavaldur með stórmennskubrjálæði

Svarthöfði gerist áhrifavaldur með stórmennskubrjálæði

Fréttir
30.11.2019

Svarthöfði íhugar nú að gerast svonefndur áhrifavaldur. Það virðist vera arðbær bransi með gífurlegu magni af fríðindum. Svo mikið af fríðindum að einn áhrifavaldur sagði í svari sínu til Neytendastofu, í tilefni af lögbrotum hans, að gjafirnar væru orðnar svo margar, að magnið væri gríðarlegt og oft og tíðum um mikla kvöð að ræða vegna Lesa meira

Græni tryllingurinn

Græni tryllingurinn

Fréttir
23.11.2019

Svarthöfði er það sem kalla má „afneitunarpési“ þegar kemur að loftslagsmálum. Hann trúir ekki öllu sem hann heyrir, enda engin ástæða til þess. Fólk er nú einu sinni mjög gjarnt á að ljúga. Upp í opið geðið á manni. En umræðan um loftslagsmál á Íslandi er svo skrýtin. Það eiga allir að marsera í einum Lesa meira

Brengluð nekt: „Minna í því að sturta sig á almannafæri svo glansmyndin á samfélagsmiðlum brotni ekki í þúsund mola“

Brengluð nekt: „Minna í því að sturta sig á almannafæri svo glansmyndin á samfélagsmiðlum brotni ekki í þúsund mola“

Fréttir
10.11.2019

Ein af vinsælustu fréttunum á DV í vikunni fjallaði um unga konu á samfélagsmiðli sem var kölluð hóra. Svarthöfði hefur tekið eftir þessari ungu konu áður, en hún virðist ætla að meika það á kynþokka. Eins og svo margir forfeður hennar. Það hefur eitt angrað Svarthöfða í röksemdarfærslu ungu konunnar. Hún segir að nekt sé Lesa meira

Sorry seems to be the hardest word

Sorry seems to be the hardest word

Fréttir
02.11.2019

Svarthöfði sagði sig úr Þjóðkirkjunni fyrir löngu. Kærir sig ekki um svona flokka og drætti. Svarthöfði var í raun skráður í Þjóðkirkjuna í einhverju bríaríi og skráði sig rakleiðis út aftur um leið og hann rankaði við sér. Og mikið sem Svarthöfði er feginn. Svarthöfða finnst með öllu óskiljanlegt að einhver sé eftir í þessari Lesa meira

Smánun hitt og smánun þetta: „Nú hefur smánun gengið í endurnýjun lífdaga og allir og amma þeirra eru smánaðir”

Smánun hitt og smánun þetta: „Nú hefur smánun gengið í endurnýjun lífdaga og allir og amma þeirra eru smánaðir”

Fréttir
26.10.2019

Svarthöfði liggur yfirleitt ekki á skoðunum sínum en undanfarið hefur hann verulega íhugað að loka algjörlega á sér trantinum og segja bara pass. Það virðist vera algjörlega sama hvaða skoðanir Svarthöfði viðrar, allar eru þær hjólaðar niður í svað. Svarthöfði þorir ekki fyrir sitt litla líf lengur að spyrja fólk hvað það fékk sér í Lesa meira

„Allt í einu er landið allt orðið að einum, stórum, fúlum heitapotti þar sem allt er glatað”

„Allt í einu er landið allt orðið að einum, stórum, fúlum heitapotti þar sem allt er glatað”

Fréttir
20.10.2019

„Ísland er eins og lúpínan,“ hugsaði Svarthöfði með sér er hann tók sopa af morgunkaffinu. „Ægifagurt land, en djöfull sem ég hata þjóðarsálina sem teygir úr sér í allar mögulegar og ómögulegar áttir í æsingi, pirringi og vitleysu. Svo er ekki hægt að uppræta þetta helvíti því það má ekkert segja.“ Svarthöfði er orðinn svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

1.852 dagar