fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

Svarthöfði

Sagan um saklausa símtalið

Sagan um saklausa símtalið

EyjanFastir pennar
26.02.2021

Svo Áslaug Arna dómsmálaráðherra hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag til að ræða um upplýsingagjöf lögreglu. Ekkert til að skipta sér af rannsókninni heldur bara til að kanna hvort ekki hefði komið óþarflega mikið fram í fréttatilkynningu lögreglu til fjölmiðla. Og þessu eigum við að trúa. Svarthöfði er alveg að kaupa þessa afsökun. Auðvitað Lesa meira

Listin að vera óþolandi

Listin að vera óþolandi

Aðsendar greinarFréttir
09.01.2021

Svarthöfði lá makindalega uppi í sófa í vikunni þegar annað afkvæmið ákvað að raska ró hans. Afkvæmið var að hefja skólagöngu í nýjum skóla og kom á daginn að því var eitthvað umhugað um að koma þar vel fyrir. „Pabbi, hvernig fæ ég krakkana til að kunna vel við mig og hvernig kemst ég hjá Lesa meira

Einfaldir menn og reglur

Einfaldir menn og reglur

Fastir pennarFréttir
12.12.2020

Svarthöfði er ekki flókinn maður. Hann kann að meta að vakna á sama tíma á hverjum degi, borða klassískan hafragraut með engum óþarfa sætuefnum eða ávaxtarugli, skila svo grautnum akkúrat tuttugu mínútum eftir fyrsta kaffibollann og horfa á fréttatímann á hverju kvöldi – þó svo fréttatími sjónvarpsins sé úreltur miðill sem endursegir aðeins fréttir sem Lesa meira

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Pressan
30.11.2020

Einn af leikurunum á bak við einn mesta skúrk kvikmyndasögunnar er látinn. David Prowse, sem lék Darth Wader í fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 85 ára að aldri. Það eru kannski ekki margir sem kannast við nafn hans og tengja Darth Waser frekar við James Earl Jones sem láði illmenninu rödd sína. Í tilkynningu frá umboðsskrifstofu Prowse segir að það sé með mikilli sorg fyrir umboðsskrifstofuna og milljónir aðdáenda Lesa meira

Það fæðist nýr hálfviti á hverri mínútu

Það fæðist nýr hálfviti á hverri mínútu

28.11.2020

Í slendingar eru annálaðir tækifærissinnar. Svartur föstudagur er gott dæmi um það. Hér höfum við um árabil heyrt sögur frá nágrönnum okkar fyrir vestan í Bandaríkjunum um þennan brjálaða tilboðsdag sem haldinn er eftir þakkargjörðarhátíðina. Kaninn dröslar sér útþaninn af kartöflumús og kalkúni til að standa í löngum þröngum biðröðum til að næla sér í Lesa meira

Burt með fjárans jólabjöllurnar

Burt með fjárans jólabjöllurnar

07.11.2020

Svarthöfði er ekki frá því að þjóðarsálin sé haldin geðhvörfum. Eftir nokkrar vikur af bullandi þunglyndi og farsóttarkvíðaröskun eru Íslendingar upp til hópa skyndilega orðnir bullandi manískir. Húsmæður og -feður í fjötrum ofvirks oflætis marsera um heimili sín með tuskuna í einni og Bing & Grøndahl jólapostulínið í hinni að græja og gera fyrir jólin Lesa meira

Það ber sig enginn vel – „Stína frænka má fokka sér“

Það ber sig enginn vel – „Stína frænka má fokka sér“

17.10.2020

Helgi Björns hafði rangt fyrir sér. Það bera sig ekki allir vel þessa dagana. Hvort sem það eru Ingjaldsfíflin sem fara ekki eftir sóttvarnareglum, þeir sem eru orðnir þreyttir á þessu öllu saman, þeir sem eru að fara í sína þriðju sóttkví og jafnvel þríeykið er farið að láta að sjá. Svarthöfði sjálfur er orðinn Lesa meira

Bústinn Svarthöfði berar sig

Bústinn Svarthöfði berar sig

03.10.2020

Svarthöfði las frétt nýlega þar sem sagt var frá því að ungur drengur teldi sig þurfa að grennast eftir að hafa orðið fyrir aðkasti í skólanum. Þetta ýfði upp sársaukafullar minningar hjá Svarthöfða. Minningar sem hann hefur lítið talað um eftir að hann varð fullorðinn af því að Svarthöfði er karlmaður og karlmenn eiga að Lesa meira

Er allt að verða vitlaust?

Er allt að verða vitlaust?

13.09.2020

Mikið djöfull eru allir fljótir að tapa sér yfir smáhlutum. Íslendingar eru stórfurðulegir þegar kemur að því að velja sér tilefni til að frussa út úr sér 7up Free-inu af hneykslun. Eftir líka ógeðslega leiðinlegt sumar þar sem var bara nánast ekkert að frétta nema skæð kvefpest sem allir skjálfa á beinunum yfir, þá byrjar Lesa meira

„Allt í einu er öll þjóðin orðin að sérfræðingum í tveggja metra reglum og sóttvörnum“

„Allt í einu er öll þjóðin orðin að sérfræðingum í tveggja metra reglum og sóttvörnum“

Aðsendar greinar
23.08.2020

Svarthöfði hefði haldið að tveir metrar gætu ekki orðið tilefni til rökræðu, en annað er nú komið á daginn. Vesalings þríeykið neyddist til að leggjast undir feld og hugsa sinn gang bróðurpart vikunnar enda tókst því á einum fundi að rugla svo hressilega í landanum að margir töldu jafnvel fært að halda fermingarveislur að nýju. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af