fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Svarthöfði

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

„Augljóst að stjórnarandstöðunni hefur gjörsamlega mistekist,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrum prófessor og helsti greinandi stjórnmála á Íslandi hin síðari ár. Þetta kom fram í viðtali á Vísi í dag þegar hann var spurður álits á nýrri skoðanakönnun sem sýnir að Samfylkingin bætir enn við sig fylgi, er komin í 28 prósent en hafði 20,8 Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði er áhugamaður um tengsl í samfélaginu. Sér í lagi finnst honum gaman að velta fyrir sér tengslum milli peninga annars vegar og fjölmiðla og stjórnmála hins vegar. Morgunblaðið Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, er að stærstum hluta í eigu tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, Ísfélagsins annars vegar og Kaupfélags Skagfirðinga hins vegar. Þessir tveir aðilar fjármagna taprekstur útgáfufélagsins Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði sat fyrir framan flatskjáinn í gærkvöld og horfði á línulega dagskrá Ríkisútvarpsins. Þar var svo sem fremur fátt um fína drætti, nema ef vera skyldi þáttur af Hringfaranum, sem ekki er örgrannt um að stofnunin hafi birt Svarthöfða áður – í viðtæki hans alla vega. Skörulegur málflutningur Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósþætti kvöldsins hélt þó Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Froðusnakkar, orð að sönnu – stjórnarandstaðan velur sér nafn

Svarthöfði skrifar: Froðusnakkar, orð að sönnu – stjórnarandstaðan velur sér nafn

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði er forfallinn áhugamaður um pólitík og fátt veit hann skemmtilegra en að gleyma sér yfir beinum útsendingum frá Alþingi og þá ekki síst þegar um ræðir stefnuræðu forsætisráðherra eða eldhúsdaginn. Hann kom sér því tímanlega fyrir framan við sjónvarpið í gærkvöldi með popp og kók til að fylgjast með eldhúsdeginum. Guðrún Hafsteinsdóttir sagði þingheimi Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Skrítin skilaboð frá seðlabankastjóra á óvissutímum

Svarthöfði skrifar: Skrítin skilaboð frá seðlabankastjóra á óvissutímum

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Svarthöfði hnaut um það í vikunni að Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, sagði í viðtali við RÚV um horfur í efnahagsmálum að erfitt yrði að ná niður verðbólgunni mikið niður fyrir fjögur prósent. Fyrir þessari skoðun sinni færði seðlabankastjórinn þau rök m.a. að verðbólgan væri einfaldlega orðin svo föst inni kerfinu að laun hækkuðu of mikið og Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki

Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki

EyjanFastir pennar
30.05.2025

Svarthöfði getur ekki annað en haft áhyggjur af andlegri heilsu stjórnarandstöðunnar og helstu fylgifiska hennar þessa dagana. Taugaveiklunin skín úr hverju andliti þingmanna stjórnarandstöðunnar í hvert sinn sem þeir koma í pontu Alþingis til að deila um keisarans skegg undir liðnum fundarstjórn forseta eða fárast yfir því að ekki aðeins sé það lýðheilsumál og plasttappar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

EyjanFastir pennar
23.05.2025

Umræðan um ástand þingmanna við þingstörf hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða á liðnum dögum. Einhverjir fjölmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi tilvonandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið aðframkomin af þreytu er hún brá sér í ræðustól þingsins á þriðjudagskvöld, að því er virðist samkvæmt liðsfyrirmælum til þingmanna Sjálfstæðisflokksins að eyða Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir

EyjanFastir pennar
09.05.2025

Héraðssaksóknari ypptir öxlum og segir þrjóta þá, sem stálu hljóðupptökum af símhlerunum og meira að segja af yfirheyrslum í hrunmálum, auk uppskrifta af þessum hlerunum, eina bera ábyrgð á þeim þjófnaði. Hann segir sitt embætti hafa notað sömu geymsluaðferðir fyrir þessi gögn og löggan gerði á þeim tíma. Öllum gögnum sem löggan geymdi svona var Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!

EyjanFastir pennar
19.04.2025

Svarthöfði hefur, líkt og aðrir landsmenn, tekið eftir tugmilljóna væluherferð sægreifanna í landinu vegna þess að loksins er sest að völdum ríkisstjórn sem ætlar að stíga skref í þá átt að því að „veiðigjöldin“ sem þeir greiða fyrir kvótann sem þeir hafa þegið að láni verði miðuð við raunverulegt verðmæti aflans sem þeir landa í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

EyjanFastir pennar
16.04.2025

Svo sem búast mátti við hefur umræðan um leiðréttingu veiðigjalda ekki farið fram hjá Svarthöfða. Það hefur heldur ekki farið fram hjá honum að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS (áður LÍÚ)) eru heldur betur búin að taka upp pyngjuna og birta nú áróðursauglýsingar í gríð og erg í sjónvarpi til að verja helstu sérhagsmunastétt landsins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af