fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Respeecher

James Earl Jones gaf úkraínsku fyrirtæki réttinn á rödd Svarthöfða

James Earl Jones gaf úkraínsku fyrirtæki réttinn á rödd Svarthöfða

Pressan
02.10.2022

Bandaríski leikarinn James Earl Jones hefur gefið úkraínska fyrirtækinu Respeecher réttinn á rödd hins illræmda Svarthöfða úr Stjörnustríðsmyndunum. Jones lagði Svarthöfða til rödd í 45 ár en nú er röðin sem sagt kominn að Respeecher að sjá um það. New York Post segir að Respeecher sérhæfi sig í að endurskapa raddir, klóna þær, með aðstoð gamalla upptaka og gervigreindar. Fyrirtækið sá um að endurskapa rödd Jones Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af