fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 05:58

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýsjálensk fjölskylda keypti nýlega ferðatösku á uppboði í lagerhúsnæði í Auckland. Þegar heim var komið var ferðataskan opnuð og blöstu þá líkamsleifar við fjölskyldunni. Eins og gefur að skilja hringdi fjölskyldan strax í lögregluna sem rannsakar málið nú sem morð.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að næsta skref sé að réttarmeinafræðingar rannsaki líkamsleifarnar og reyni að komast að af hverjum þær eru.

„Við áttum okkur á að það er mikill áhugi meðal almennings á að fá að vita hvað gerðist en vegna kringumstæðnanna, við fund líkamsleifanna, eru enn margar rannsóknir sem þarf að gera,“ er haft eftir Tofilau Faamanuia Vaaelua, sem stýrir rannsókn lögreglunnar.

Hann sagði að forgangsverkefni lögreglunnar sé að bera kennsl á fórnarlambið því út frá þeim upplýsingum sé hægt að kortleggja atburðarásina og einnig sé mikilvægt að ættingjar fá vitneskju um afdrif viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið