fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

líkamsleifar

Hermenn úr löngu liðinni styrjöld fundust látnir

Hermenn úr löngu liðinni styrjöld fundust látnir

Pressan
26.08.2023

Líkamsleifar fjögurra hermanna sem börðust með her Suðurríkjanna í bandarísku borgarastyrjöldinni, sem stóð yfir á árunum 1861-1865, fundust á síðasta ári við fornleifauppgröft í safninu Colonial Williamsburg í Virginíu-ríki. Colonial Williamsburg er eitt stærsta safn Bandaríkjanna og samanstendur m.a. af sögufrægum byggingum og uppgerðum húsum. Safnið er rekið bæði innan- og utandyra á landareign sem Lesa meira

Kennsl borin á líkamsleifar sem fundust í Lake Mead

Kennsl borin á líkamsleifar sem fundust í Lake Mead

Pressan
26.08.2022

Frá því í maí hafa líkamsleifar að minnsta kosti þriggja einstaklinga fundist í Lake Mead sem er stærsta uppistöðulónið í Bandaríkjunum. Það er á mörkum Nevada og Arizona og sér milljónum íbúa í vesturhluta Bandaríkjanna fyrir vatni. Nú hafa kennsl verið borin á einar af þessum líkamsleifum að sögn CNN. Þær fundust fyrir tæpum fjórum mánuðum. Þær eru af Thomas Erndt en talið er að Lesa meira

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Pressan
17.08.2022

Nýsjálensk fjölskylda keypti nýlega ferðatösku á uppboði í lagerhúsnæði í Auckland. Þegar heim var komið var ferðataskan opnuð og blöstu þá líkamsleifar við fjölskyldunni. Eins og gefur að skilja hringdi fjölskyldan strax í lögregluna sem rannsakar málið nú sem morð. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að næsta skref sé að réttarmeinafræðingar rannsaki líkamsleifarnar og reyni að Lesa meira

Enn finnast líkamsleifar í Lake Mead

Enn finnast líkamsleifar í Lake Mead

Pressan
08.08.2022

Á laugardaginn fundust líkamsleifar í Lake Mead sem er á ríkjamörkum Arizona og Nevada. Þetta eru fjórðu líkamsleifarnar sem fundist hafa í vatninu síðan í maí. Vatnið er ekki fjarri Las Vegas en lengi hefur verið talið að glæpamenn þar í borg hafi nýtt sér vatnið til að losa sig við lík. CNN segir að þjóðgarðsvörðum hafi borist tilkynning snemma á laugardaginn um Lesa meira

Fundu eigur Brian Laundrie og líkamsleifar

Fundu eigur Brian Laundrie og líkamsleifar

Pressan
21.10.2021

Í fimm vikur hefur bandaríska alríkislögreglan FBI leitað að Brian Laundrie í Flórída en lögreglan vill gjarnan ræða við hann um morðið á unnustu hans, Gabby Petito, sem fannst látin í þjóðgarði í Wyoming í september. Brian lét sig hverfa tveimur dögum áður en lík hennar fannst. Nú hefur lögreglan fundið muni í eigu Brian og nærri þeim fundust líkamsleifar. Lögregluna grunar að Brian hafi átt þátt í dauða Gabby en hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af