fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Mæðgur ákærðar fyrir morð á þekktum áhrifavaldi – Sprautuðu silíkoni í rasskinnarnar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. september 2021 22:30

Libby og Alicia. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæðgurnar Libby Adame, 51 árs, og Alicia Galaz, 33 ára, hafa verið ákærðar fyrir morð á áhrifavaldinum Karissa Rajpaul, 26 ára, fyrir nokkrum vikum. Þær sprautuðu sílikoni í rasskinnar hennar og varð það henni að bana.

KCAL9 skýrir frá þessu. Fram kemur að mæðgurnar hafi boðið upp á „fegrunaraðgerðir“ á afturendum fólks á heimili sínu í Los Angeles. Rajpaul ákvað að nýta sér þessa þjónustu til að láta stækka rass sinn. Mæðgurnar dældu fljótandi silíkoni í rasskinnar hennar og lýsti Rajpaul þessu öllu á samfélagsmiðlum.

Mæðgurnar eru ekki með nein leyfi til að stunda aðgerðir af þessu tagi. Fljótandi silíkon getur blandast við blóð og valdið blóðtöppum. Rajpaul lést samdægurs á sjúkrahúsi í kjölfar aðgerðarinnar af völdum hjartavandamála.

Mæðgurnar lögðu á flótta undan lögreglunni en í byrjun ágúst hafði lögreglan uppi á þeim og handtók.

Þær eru sagðar hafa aflað sér viðskiptavina í gegnum Instagram og hafi stundað ólöglegar „fegrunaraðgerðir“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim