fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Bera ekki ábyrgð á ólöglegum myndböndum notenda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. júní 2021 17:00

Er YouTube stór uppspretta falsfrétta? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar notendur á vefsíðum á borð við YouTube setja myndbönd inn á þær sem brjóta gegn höfundarrétti þá er ekki hægt að draga vefsíðurnar til ábyrgðar fyrir það. Þetta er niðurstaða Evrópudómstólsins en hann kvað upp dóm í tveimur málum tengdum þessu á þriðjudaginn.

Fram kemur að eins og staðan sé núna þá séu það ekki rekstraraðilar vefsíðnanna sem setji höfundarvarið efni inn á síðurnar, það séu notendur þeirra sem gera það.

En dómurinn komst einnig að þeirri niðurstöðu að í sérstökum tilfellum sé hægt að draga vefsíðurnar til ábyrgðar fyrir brot á höfundarrétti. Það á við ef vefsíðurnar eru virkar í að veita almenningi aðgang að umræddum myndböndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun