Þriðjudagur 25.febrúar 2020

Youtube

Átta ára YouTube-stjarna þénaði 2,7 milljarða á síðasta ári – „Af því að ég er skemmtilegur og fyndinn“

Átta ára YouTube-stjarna þénaði 2,7 milljarða á síðasta ári – „Af því að ég er skemmtilegur og fyndinn“

Pressan
04.12.2018

Á YouTube er hægt að horfa á rásina Ryan ToysReview en þar fer Ryan, átta ára, á kostum við að leika sér með leikföng, spila tölvuleika eða fíflast. Þetta er svo vinsælt og ábatasamt að það er eiginlega ekki hægt að trúa því. Á síðasta ári námu tekjur Ryan 22 milljónum dollara en það svarar Lesa meira

Youtube-stjarnan Tom Vasel mætti á Midgard í Laugardalshöll

Youtube-stjarnan Tom Vasel mætti á Midgard í Laugardalshöll

Fókus
21.09.2018

Ráðstefnan Midgard Reykjavik var haldin helgina 15.–16. september og gekk vonum framar. Á sunnudeginum seldust miðarnir upp og töluvert var um erlenda ferðamenn á svæðinu. Allir „nördar“ gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Meðal annars var boðið upp á borðspilamót, Cosplay-keppni, víkingaslag, fyrirlestra um Star Wars og uppistand. Tölvuleikjaframleiðendur, myndlistarmenn, góðgerðarsamtök og fleiri stilltu einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af