fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Sögulegur áfangi Kínverja í geimnum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. maí 2021 22:30

Svona lítur Mars út. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt laugardags lenti kínverska geimfarið Tianwen-1 á Mars. Með í för er 240 kílóa bíll, Zhurong, sem á meðal annars að leita að ummerkjum um líf á plánetunni næstu þrjá mánuðina. Lendingin gekk vel og náðu Kínverjar því sögulegum áfanga en þeir urðu þriðja þjóðin sem hefur tekist að lenda heilu og höldnu á Mars. Áður höfðu Bandaríkjamenn og Sovétmenn lent þar.

Geimfarið fór á braut um Mars um miðjan febrúar eftir um sex mánaða ferð frá jörðinni. Frá upphafi var stefnt á lendingu eftir nokkra mánuði á sporbraut um Mars. Þetta er fyrsta geimferð Kínverja til Mars.

Kínverjar láta sífellt meira að sér kveða í geimnum og telja geimferðaáætlun sína gefa þeim tækifæri til að komast í hóp leiðandi þjóða á sviði geimferða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Í gær

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?