fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021

Mars

Nokkrar staðreyndir um Mars

Nokkrar staðreyndir um Mars

Pressan
28.02.2021

Nýlega lenti Persevarance bíll bandarísku geimferðstofnunarinnar NASA heilu og höldnu á Mars. Þar verður aðalverkefni bílsins, sem er fullkomið vélmenni, að leita að ummerkjum um líf, það er að segja hvort það er líf á Mars eða hafi verið. Er þá aðallega horft til þess að örverur gætu hafa þrifist þar eða séu jafnvel enn til Lesa meira

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

Pressan
24.02.2021

Perseverance, Marsbíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars síðasta fimmtudag og byrjaði strax að senda myndir og aðrar upplýsingar til jarðarinnar. Á fréttamannafundi í gær birti NASA nýjar myndir sem höfðu borist frá Perseverance og sagði einn verkfræðinganna, sem vinna að verkefninu, þá: „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims – og við erum Lesa meira

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Pressan
19.02.2021

Marsbíllinn Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars klukkan 20.44 í gærkvöldi að íslenskum tíma en lendingin var ekki staðfest fyrr en 11 mínútum síðar því  það tekur útvarpsmerki 11 mínútur að berast frá Mars til jarðarinnar. Lendingin tókst vel og var mikill léttir í höfuðstöðvum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA þegar fyrstu merkin bárust frá bílnum. Það Lesa meira

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Pressan
10.02.2021

Geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, komst á braut um Mars síðdegis í gær. Geimfarið notaði um 400 kíló af eldsneyti til að draga úr hraða sínum og komast á braut um plánetuna. Geimfarinu var skotið á loft í júlí en þetta er fyrsta geimfarið sem Arabaþjóð sendir geimfar út í geiminn. Furstadæmin eru sjöunda ríki Lesa meira

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Pressan
08.02.2021

Næstu daga verður óvenjulega líflegt í himinhvolfinu yfir Mars. Þrjú geimför eru á lokasprettinum til plánetunnar og spennan fer vaxandi hjá geimferðastofnununum, sem standa á bak við ferðir þeirra, eftir því sem geimförin nálgast áfangastaðinn. Ef allt fer eftir áætlun kemur Hope geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna til Mars á morgun. Á miðvikudaginn er það Tianwen-1 geimfar Kínverja og Lesa meira

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Pressan
06.02.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA stefnir að því að senda fólk til Mars fyrir árið 2035. En það er ekki einfalt mál að komast til mars og mun krefjast mikillar tækni, bæði ferðalagið sjálft og dvölin á Mars. Það er kaldara á Mars en Suðurskautinu og lítið sem ekkert súrefni og umhverfið allt mjög erfitt fyrir fólk Lesa meira

Geimfarið Hope kemur til Mars 9. febrúar

Geimfarið Hope kemur til Mars 9. febrúar

Pressan
05.12.2020

Geimfarið Hope, sem Sameinðu arabísku furstadæmin, sendu á loft í júlí kemur til Mars þann 9. febrúar næstkomandi ef ekkert óvænt kemur upp á. Þriðja og síðasta stóra stefnubreyting geimfarsins var gerð 10. nóvember. Í desember verður minniháttar stefnubreyting gerð og er geimfarið þá tilbúið til að fara á braut um Mars í febrúar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Pressan
27.09.2020

Eins og skýrt var frá nýlega fundu vísindamenn efnið fosfín í skýjum Venusar. Þetta er merkileg uppgötvun því hér á jörðinni myndast fosfín aðeins sem úrgangsefni örvera eða við iðnaðarstarfsemi. Hugsanlegt er að efnið myndist með áður óþekktum hætti á Venusi en margir vísindamenn telja litlar líkur á því og eru því vongóðir um að Lesa meira

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Pressan
29.07.2020

Næsta stóra verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA er að senda geimfar til Mars. Þann 30. júlí verður geimfari á vegum NASA skotið á loft og hefst þá næsta verkefni stofnunarinnar á Mars. Markmiðið með þessu verkefni er að fá svar við einni stærstu spurningunni sem hefur leitað á mannkynið frá upphafi: Er líf utan jarðarinnar? Var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af