fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Pressan

Ungur maður skotinn í útjaðri Stokkhólms – Einn handtekinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 03:59

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður um tvítugt var skotinn í Märsta, í útjaðri Stokkhólms, um klukkan 21 í gærkvöldi. Lögreglan hefur handtekið einn vegna málsins.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að mörg vitni hafi verið að árásinni og að mörgum skotum hafi verið hleypt af. Hinn handtekni er um tvítugt. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að skotvopn hafi fundist nærri vettvangi.

Fórnarlambið er alvarlega sært og var flutt á sjúkrahús með þyrlu.

Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins í alla nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fólk er tilbúið í bólfarir – Sala á smokkum tekur mikinn kipp

Fólk er tilbúið í bólfarir – Sala á smokkum tekur mikinn kipp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvarf flugs MH370

Nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvarf flugs MH370
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum